
Ertu orðin leiður á að grilla grænmeti og það dettur á milli teinana á grill grindinni?
Ekki lengur! Þú einfaldlega setur grænmetið í hólkinn og lokar. Veltur honum svo öðru hvoru á grillinu og ekkert dettur í gegnum grillteinana
Má fara í uppþvottarvél