Weber kaldreykingar bakki. Hægt að kaldreykja fisk, bacon eða osta eins og ég hef sýnt svo oft frá.
Kaldreykt ýsa/þorskur, kartöflur , rúgbrauð og smjör! Það segir enginn nei við því!
Eða reyktur lax/silungur yfir hátíðirnar, hrikaleg auðvelt
Hægt að nota á hvaða grilli sem er
Poki af beyki sagi fylgir bakkanum