
Gerðu þína egin skinku
nú getur þú búið til skinku á einfaldan máta og þú VEIST hvað er í skinkunni.
þú þarft ekki að vera neinn skinku sérfræðingur til að gera skinku, bara fylgja leiðbeiningum sem fylgir. Svo er gaman líka að bæta allskonar við.
fullt af uppskriftum á vef framleiðanda https://www.madaxgroup.com/recipes