
BLK Limited Edition
BLK er einstakt krydd, stútfullt af bragði sem einkennist af hvítlauk, chili og svörtu hraunsalti frá Hawaii, tilvalið fyrir allar steikur stórar sem smáar. Kryddblandan er blönduð með kolum sem gefur þennan skemmtilega djúpa dökka lit.
Þyngd: 180g
Innihald: Salt, Pipar, Sykur, Hvítlaukursduft, laukuduft, Chiliduft,MSG, Activated charcoal